Tix.is

Um viðburðinn

Verið þið velkomnir á fjölskyldusýningunni «Skugginn» þann 15. september!

Sýningarnir fara fram tvisvar, kl. 13 og kl. 15. Aðgangur er 500 kr og miðasala fer fram á tix.is, í Norræna húsinu og á vefnum www.nordichouse.is. Ætlað aldurshóp 9-14 ára, ásamt fullorðnum með í för.

Sígilt ævintýri H.C. Andersen frá 1847 birtist hér í nýstárlegri túlkun með nýjum íslenskum texta.

Í veröld þar sem allt er umvafið af samfélagsmiðlum, er mikilvægt að styrkja meðvitund barna um «hver maður er í raunveruleikanum».

Nýskrifuð klassíks samtímatónlist kallast á við þéttan hrynjanda raftónlistar frá fartölvu og samspil vídeó, texta og hreyfinga.

Ensemble Contemporánea, eða Live Electronics Denmark, hafa þróað sýningu ætlaða skólabörnum. Með endurtúlkun á sígildu ævintyri H.C. Andersen um skuggan sem tekur yfir líf herra síns, beinist athyglin að sjálfinu í nútíma heimi samfélagasmiðla og veraldaravefsins. Verkið er einleikur sem hverfist um aðalpersónu sögunnar, skugga hans og prisessu, sem með ómum klarinettu og bassaklarinettu verða umvafin rafmiðlum. 

Contemporánea kynnir H. C. Andersen Skugginn

Flytjandi og klarinettur: Fritz Gerhard Berthelsen
Tónlist og rafhljóð: Ejnar Kanding
Endursögn og myndvinnsla: Niels Mikkelsen
Leikstjórn og sviðsmynd: Mia Theil Have
Þýðandi og þulur: Hugi Guðmundsson (stuðst að hluta við íslenska þýðingu Steingríms Thorsteinssonar)

Contemporànea, Live Electronics Denmark: www.contemporanea.dk

Myndskeið: http://contemporanea.dk/the-shadow/

Viðburðadagatal Norræna hússins: http://nordichouse.is/event/