Tix.is

Um viðburðinn

Miðasala á leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM 2019 hefst þriðjudaginn 21. ágúst klukkan 12:00.

Leikurinn fer fram þriðjudaginn 4. september á Laugardalsvelli og hefst kl. 15:00.

Leikurinn, sem er síðasti leikur Íslands í riðlakeppninni, er gríðarlega mikilvægur en þegar tveir leikir eru eftir situr liðið á toppi riðilsins.

Líkt og á leik Íslands og Þýskalands verður selt í númeruð. Miðaverð fyrir fullorðna verður 2.000 krónur og 500 krónur fyrir 16 ára og yngri, en börn þurfa númeruð sæti eins og aðrir.

Fólk er hvatt til að tryggja sér miða á leikinn í tíma til að forðast biðraðir í miðasölu á leikdegi.