Tix.is

Um viðburðinn

Vinsamlegast athugið að það eru ónúmeruð sæti á leikinn.

Stjarnan og Breiðablik leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna á Laugardalsvelli föstudaginn 17. ágúst nk. kl. 19:15. Stjarnan vann Fylki í undanúrslitum og Breiðablik komst áfram eftir sigur gegn Val.

Liðin hafa mæst tvisvar í sumar og hafði Breiðablik betur í báðum viðureignum.

Miðaverð

17 ára og eldri kr. 2.000

16 ára og yngri frítt 

Fólk í hjólastólum fær frítt - hafa þarf samband við skrifstofu KSÍ í síma 510-2900.

Myndir: Fotbolti.net