Tix.is

Um viðburðinn

Hinn árlegi Strategíudagur verður haldinn 7. september að Reykjavík Natura frá kl. 9-12. Að þessu sinni munu stjórnendur leiðandi fyrirtækja í stafrænni þróun gera grein fyrir stafrænni vegferð fyrirtækja sinna. Áhersla verður lögð á að greina frá aðferðafræði við innleiðingu á stafrænni stefnu. Stjórnendur munu greina frá þeim árangri og áskorunum sem þeir hafa fengist við – hvort heldur við innleiðingu á stefnunni en einnig við áframhaldandi framgang hennar og þróun. 

Forsöluverð á til 24. ágúst: kr. 8.900

Strategíudagurinn Strategía