Tix.is

Um viðburðinn

Krakkar elska að fá blöðrudýr og núna geta þau lært að gera blöðrudýr sjálf!

Miðasölu lýkur tvem tímum fyrir námskeið og það verða ekki seldir miðar við hurð þar sem það þarf að blása upp allar blöðrurnar fyrir námskeiðið

Um verslunarmannahelgina kemur Blaðrarinn til Akureyrar og verður með vinnustofu í blöðrudýragerð á Glerártorgi.
Klukkutími af blöðrufjöri þar sem Blaðrarinn mætir með 10 UPPBLÁSNAR blöðrur fyrir hvert barn og við förum yfir hverning á að gera nokkur blöðrudýr á skemmtilegan og einfaldan hátt og endum á blöðruhattabrjálæði þar sem þau gera eins rosalega hatta og þau geta eða láta ímyndunaraflið ráða hvað þau gera á meðan þau fá hjálp frá reyndum blöðrulistamönnum, frábær skemmtun og hvert barn má taka blöðrurnar heim með sér sem endast í daga eða jafnvel vikur.

Vinnustofan er haldin í Glerártorgi (Leikjalandsbilið) föstudaginn 3.ágúst klukkan 14-15 og hentar krökkum 7-12 ára