Tix.is

Um viðburðinn

Leiðsögn og kvöldverður

Leiðsögn

Skoðunarferðir um Hörpu eru ógleymanlegar. Leiðsögumenn Hörpu segja þér allt um hönnunina, hinn einstaka glerhjúp Ólafs Elíassonar og allt hitt sem gerir Hörpu að því einstaka mannvirki sem hún er.

Kolabrautin

Upplifðu íslenskt hráefni matreitt samkvæmt hefðum miðjarðarhafsins. Kolabrautin is a-la-carte veitingastaður með bar og stórkostlegu útsýni frá 4. hæð Hörpu. Opnunartímar eru þriðjudagar til Laugardags frá 17:30 og eldhús lokar kl. 22:00. Bóka borð hér. Sjá heimasíðu hér.

Prosecco Apéritif

Tveggja rétta máltíð að hætti kokksins

Kaffi og súkkulaði

Verð: 8.600 kr.