Tix.is

Um viðburðinn

Leiðsögn og létt máltíð

Leiðsögn

Skoðunarferðir um Hörpu eru ógleymanlegar. Leiðsögumenn Hörpu segja þér allt um hönnunina, hinn einstaka glerhjúp Ólafs Elíassonar og allt hitt sem gerir Hörpu að því einstaka mannvirki sem hún er.

Smurstöðin

Smurstöðin er spennandi veitingastaður á fyrstu hæð Hörpu. Smurstöðin leggur upp úr að bjóða íslenskar árstíðabundnar afurðir.

Smurbrauð eða fiskisúpa og drykkur að eigin vali – gos, kaffi eða bjór.

Opið frá 10:00-18:00 á virkum dögum og frá 11:00-18:00 um helgar.

Sjá matseðil hér. Vinsamlega tilkynnið þjóni um séróskir.

 

Verð: 3.800 kr.