Tix.is

Um viðburðinn

Scott Bradlee stofnaði Postmodern Jukebox árið 2009, en það er flokkur ótrúlega hæfileikaríkra tónlistarmanna sem endurskapar vinsæl lög frá undanförnum árum. Postmodern Jukebox sækir í pop, rokk og R&B en setur alþekkt lög í búning löngu liðinna tíma, allt frá swingi yfir í do-wop  og ragtime til Motown - eða eins og Scott Bradlee segir sjálfur: "þetta er popptónlist í tímavél". Postmodern Jukebox hefur notið ótrúlegra vinsælda og getur hljómsveitin státað af meira en 950 milljón áhorfum á YouTube og 3.3 milljón fylgjendum, fyrir utan 1.5 milljón læk á Facebook.

Nú er Postmodern Jukebox á leiðinni til landsins og er það fagnaðarefni fyrir alla tónlistaraðdáendur, frá öllum tímum! 

Í boði verða tveir Postmoder Jukebox VIP pakkar:

Gull pakkinn kostar kr 21.990 kr (Appelsínugul sæti á mynd)
Each package includes:
- 1 Premium Seat Location in the First 10 Rows - góð sæti á fyrstu tíu bekkjunum í salnum
- Post Show Meet & Greet and Photo Opportunity with members of Postmodern Jukebox
- 1 Exclusive Postmodern Jukebox Limited Edition Tour Print
- 1 Commemorative VIP Laminate (Your pass to access the Meet & Greet)

Silfur pakkinn kostar kr 16.700 kr (Blá sæti á mynd) 
Each package includes:
- 1 Premium Seat Location in the First 10 Rows – góð sæti á fyrstu tíu bekkjunum í salnum
- 1 Exclusive Postmodern Jukebox Limited Edition Tour Print

Umsjón: Tónleikur ehf