Tix.is

Um viðburðinn

Fimmtudaginn 31. maí efna félögin ÍMARK og MANNAUÐUR til fundar um innri markaðssetningu. Fjallað verður um hvernig markaðs- og mannauðsdeildir vinna saman við að skapa jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi sem skilar árangri.

Fundurinn verður heldinn í Gamla Bíói fimmtudaginn 31. maí milli 15 og 17. Eftir fundinn verður boðið upp á drykk og léttar veitingar á Petersen svítunni.

Fyrirlesarar

Fyrirtækjamenning sem samkeppnisforskot.
Viggó Ásgeirsson, framkvæmdastjóri mannauðs og einn stofnenda Meniga.

VEITUR út á við og inn á við. 

Skúli Skúlason framkvæmdastjóri Þjónustu og Sigrún Viktorsdóttir Forstöðumaður Þjónustustýringar 

Hvernig má nýta starfsfólk í markaðssetningu, bæði innan og utanhús? Jón Skafti Kristjánsson, Forstöðumaður Markaðsdeildar hjá Icelandair.

Verð fyrir félaga er 9.900

Almennt miðaverð er 13.900