Tix.is

Um viðburðinn

Helgina 12.-15. júlí fögnum við fjölbreytileikanum á Karlsstöðum í samstarfi við öðlingana í Pink Iceland. Ferðaskipuleggjendurnir í Pink Iceland hafa vakið mikla eftirtekt fyrir einstaka nálgun og mikla sérstöðu. Þekktust eru þau fyrir að skipuleggja brúðkaup fyrir samkynhneigð pör. Teymið hefur þann einstaka hæfileika að breyta öllu í glimmer hvert sem þau koma, bræða stálhjörtu og gera mannamót að einstakri og eftirminnilegri upplifun. Á Regnbogahátíðinni koma fram meðl annars Lay Low, Austurvígstöðvarnar, Hljómsveitin Eva og Anya Shaddock. Láttu það eftir þér, vertu einhyrningur eina helgi! 

Nánar á havari.is

18 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með fullorðnum.