Tix.is

Um viðburðinn
A-landslið kvenna tekur á móti Tékkum miðvikudaginn 30. maí kl. 19.30 í Laugardalshöll.

Þetta verður fimmti leikur liðsins í 5. riðli undankeppni EM 2018 sem haldin verður í Frakklandi dagana 29. nóvember til 16 desember.

Stelpurnar okkar eru með ungt og gríðarlega efnilegt lið sem hefur gengið í gegnum miklar breytingar að undanförnu. Þetta er kærkomin leikur til að skerpa á þeim áherslum sem Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari, hefur lagt fyrir stelpurnar og frábært tækifæri til að mæta í Höllina og styðja stelpurnar okkar til sigurs. 

Áfram Ísland!

Miðaverð er kr. 1500,- fyrir fullorðna en frítt er fyrir fyrir börn 15 ára og yngri