Tix.is

Um viðburðinn

Hinn nýstofnaði Óháði kór mun halda sína fyrstu vortónleika fimmtudagskvöldið 17. maí upp í Óháða söfnuði!
Óháði kórinn er öðruvísi kór sem syngur og leikur metnaðarfulla tónlist úr ýmsum áttum með stuðningi hljómsveitar. Á efnisskránni eru m.a. tónlist eftir Fleet Foxes, Jóhann Jóhannsson, KK auk frumsamdra laga eftir kórstjórann Kristján Hrannar.
Tónlistarkonan Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir hitar mannskapinn upp með seiðandi söng og gítarleik.

Fögnum vorinu á óháðan hátt!