Tix.is

  • Frá 29. júní
  • Til 07. júlí
  • 4 dagsetningar
Miðaverð:3.900 kr.
Um viðburðinn

Nýtt leikrit Hörpu Arnardóttur verður flutt sem hljóðverk úti í náttúrunni á fjórum mismunandi stöðum á landinu. Gestir mæta á fyrirfram gefinn stað og fara í stutta göngu (20-30 mínútur) í fylgd leiðsögukonu þar til komið er að hirðingjatjaldi á vel völdum stað fjarri mannabyggðum þar sem hlustað er á leikverkið.

Mæja:Við erum fallin tré.

Siggi:Í rökum mosa.

Mæja:Segðu eitthvað fallegt.

Siggi:Mold.

Mæja:Takk.

 

Leikskáld: Harpa Arnardóttir

Listrænn stjórnandi: Harpa Arnardóttir

Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Ingvar E. Sigurðsson, Harpa Arnardóttir