Tix.is

Um viðburðinn

Hey Reykjavík, þið sóðaþyrstu skepnur!
Þið fenguð ekki nóg síðast svo hér er lota tvö af SMUT SLAM!
Gerið ykkur reddí í apríl því þá mætir hið sjóðheita SMUT SLAM aftur á ískaldan klakann!
Alvöru sætar og sóðalegar sögur frá venjulegu fólki.
Hvert er þemað? 

CALL OF THE WILD! 

Þýðir það reynslusögur utanhúss?
Þýðir það villtar og trylltar sögur?
Eigum við ekki bara að segja að bæði sé betra!
Skapari og kynnir kvöldsins er Cameryn Moore, margverðlaunuð leikkona og leikskáld, kynlífs aðgerðasinni og lærimeistari.