Tix.is

Um viðburðinn

Hannesarholt hefur síðastliðin 5 ár hlúð að sönghefðinni með því að bjóða uppá söngstundir fyrir allar kynslóðir, einu sinni til tvisvar í mánði, þar sem textar birtast á tjaldi og allir taka undir. Þórunn Björnsdóttir kórstjóri hóf þessa vegferð með Hannesarholti og hún stjórnar söngstundinni á mæðradaginn, 13.maí kl.14,  ásamt Þóru Marteinsdóttur, dóttur sinni, sem einnir er kórstjóri og tónskáld. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem greiða kr.1000.

Veitingastofur Hannesarholts eru opnar frá kl.11.30 – 17.

Hér má sjá myndband frá fyrstu söngstundinni: http://youtu.be/Dmzbs28RWQ4