Tix.is

Um viðburðinn
THE PPBB sigraði Airwaves 2017 (skv. Grapevine) með ógleymanlegum tónleikum á Kaffibarnum. Þær munu gera tilraun til að sigra hjarta þitt í Tjarnarbíói laugardagskvöldið 14. apríl. 

THE PPBB er hljómsveit sem mun hugsanlega breyta lífi þínu. 
Það hefur gerst. 
Oft. 
THE PPBB sérhæfir sig í umbreytingunni. 
Það sem einkennir hana er framúrskarandi sviðsframkoma, bleikur bassi, einstök raddbeiting og textagerð af öðrum heimi. 

NOTE: THE PPBB  PERFORMS IN ENGLISH AND IS CURRENTLY LOOKING FOR AN INTERNATIONAL MANAGER!!   

PPBB is blue, it's a bloody mary, it's an anti-climax.
They have become renowned for their ceremonial performances, raw glamour and blues post-blue.
The PPBB meet the end with an offering of transformation, an event of darkness and desserts.

www.theppbb.com