Tix.is

Um viðburðinn
Listasmiðja fyrir smábörn á aldrinu 5-11 mánaða með finnsku listakonunni Marika Tomu Kaipainen. Í þessari listasmiðju eru börnunum gefin máning sem er búin til úr gænmeti og ávöxtum og með hjálp forsjáraðila búa börnin til listaverk. Börnin nota öll skilningarvitin sín, snertingu, heyrn, lykt, sjón og bragð.

Bókið aðeins miða fyrir barnið ekki forsjáraðila 

Fimmtudagur 19. apríl kl. 11-12 (skráning óþörf)
Fimmtudagur 19. apríl kl. 13-14 (skráning á tix.is)