Tix.is

Um viðburðinn

Karlakórinn The Sunday Boys, frá Manchester hefur sína fyrstu alþjóðlegu tónleikaferð með heimsókn tilÍslands í mars 2018.

Á þessum kvöldtónleikum verður boðið upp á fjölbreytta tónlist, meðal annars frumflutning á verkum Anna Appleby og kórstjóran sjálfan, Michael Betteridge. Einnig munu verða flutt verk Frá Bretlandi auk bandarískra, kanadískra og enskra þjóðlaga. 

Þar má heyra verk eftir Benjamin Britten, Vaughan Williams, John Ireland og Howard Skempton. Auk þessa má einnig nefna kórútsetningar á verkum JohnGrant, Billy Joel og Stephen Sondheim

Óhætt er að fullyrða að hér sé um að ræða kórtónleika í hæsta gæðaflokki.The Sunday Boys er áhugamanna-karlakór eingöngu skipaður hinsegin sönguvurum, sem starfæktur hefur verið í tvö ár undir stjórn tónskáldsins og stjórnandans Michael Betteridge. The Sunday Boys æfir á sunnudagskvöldum og dregur nafn sitt af því.