Tix.is

Um viðburðinn

Hinir árlegu Stórtónleikar Stormsveitarinnar fara fram laugardaginn 3.mars n.k. í Hlégarði Mosfellsbæ. Sveitina skipa 20manna karlakór og 4ra manna rokkhljómsveit sem leikur í bland rokk tónlist og þjóðlög í rokk búningi. Sérstakir gestir tónleikanna eru Stefán Jakobson og Ingó H Geirdal úr Dimmu auk leynigests. Hljóðmaður er Jón Skuggi. Hljómsveitina skipa Arnór Sigurðarson trommur, Jens Hanssonsax og Hammond, Andri Ívarsson gítar og Baldur Kristjánsson bassi.

Húsið opnar kl 19.30 og verður úrslitakeppni söngvakeppni Sjónvarpsins sýnd á breiðtjaldi fyrir tónleika sem byrja um kl 22.00. Barinn opinn allt kvöldið