Tix.is

  • Frá 01. mars
  • Til 03. mars
  • 4 dagsetningar
Miðaverð:3.300 - 8.500 kr.
Um viðburðinn

Þjóðlagatónlistarhátíðin Reykjavík Folk Festival er þriggja daga tónlistarveisla þar sem saman kemur okkar helsta og fjölbreyttasta þjóðlagatónlistarfólk og á nána stund með áheyrendum í hlýlegum heimkynnum í Gym og Tónik salnum á KEX hostel. Hér er ekkert til sparað til að skapa yndislega upplifun og einlæga stund í faðmi tónlistarinnar.

Meðal þeirra sem koma fram í ár eru: Pétur Ben, Soffía Björg, Lára Rúnars, Myrra Rós, Halli Reynis, Madz Mouritz, Hljómsveitin Kolga, og Teitur.

Nánari dagskrá verður tilkynnt von bráðar.