EINGÖNGU STÖK SÆTI LAUS
Kevin Hart hefur skapað sér nafn sem einn helsti grínisti, skemmtikraftur, höfundur og viðskiptamaður afþreyingarbransa samtímans.
Nú leggur hann af stað í einn allra stærsta gríntúr fyrr og síðar og við erum svo heppin að fá stórstjörnuna til Íslands með nýju sýninguna sína, nánar tiltekið í Laugardalshöll þann 4. sept.
Nýja sýningin hans, Irresponsible, er hlaðin kostulegum sögum, beittum húmor og hefur hvarvetna fengið frábærar viðtökur. Því óhætt að lofa þeim sem mæta í Höllina 4. sept, útkeyrðum hláturtaugum að henni lokinni.
Aðeins rúmlega 2.500 númeruð sæti eru í boði og verðsvæðin eru fjögur talsins:
A+ svæði: 13.990 kr. (appelsínugult á mynd)
A svæði: 10. 990 kr. (rautt á mynd)
B svæði: 9.990 kr. (blátt á mynd)
C svæði: 7.990 kr. (grænt á mynd)
Einnig eru þrír VIP pakkar í boði og þeir innihalda allir miða á sýninguna; smelltu HÉR til að kynna þér og kaupa VIP miða.
ATH: Hver kaupandi getur aðeins keypt 4 miða í einu.