Tix.is

Um viðburðinn

Stirni Ensemble

Björk Níelsdóttir, sópran / soprano
Grímur Helgason, klarínett / clarinet
Hafdís Vigfúsdóttir, flauta / flute
Svanur Vilbergsson, gítar / guitar

Stirni Ensemble hefur sett saman fjo¨lþjo´ðlegt to´nleikapro´gramm fyrir Myrka Mu´si´kdaga. Meðlimir Stirni Ensemble eiga það sameiginlegt að hafa o¨ll stundað na´m i´ Hollandi a´ einhverjum ti´mapunkti og vildi færa heim smjo¨rþef af þeim to´nska´ldum sem þau hafa kynnst þar og unnið með, sem og fa´ tækifæri til þess að flytja ny´ja i´slenska to´nlist i´ samstarfi við ung to´nska´ld.

Efnisskrá / Program

Kaja Draksler
Mir(o) (2017) 5’
frumflutningur / premiere

Sigrún Jónsdóttir
Uppstreymi (2017) 10’
frumflutningur / premiere

Martial Nardeau
Veturinn (2017) 7 ’
frumflutningur / premiere

Bergrún Snæbjörnsdóttir
BAE (before anyone else) (2017) 10’
frumflutningur / premiere

Rodrigo Tascon
/ in'k?rZH?n / (2017) 10’
frumflutningur / premiere

Mateu Malondra Flaquer

Café noir at Grave's (2007, breytt 2017 / 2007, altered 2017)

Stirni Ensemble er nýr og brakandi ferskur kammerhópur sem leggur ríka áherslu á frumflutning á samtíma tónlist. Meðlimir Stirnir eru allir menntaðir í Hollandi og því með sterka tenginu við landið sem og að vera áberandi í menningarlífinu á Íslandi.