Tix.is

Um viðburðinn

„Skammdegi / Náttleysi“ er tekið úr gömlu íslensku dagatali og vísar til hinna stystu og dimmustu daga og þá lengstu næturlausu, sem upplifa má í norðrinu. Með þetta að leiðarljósi, skoðar Passepartout dúóið dýnamíska lýsingu, rafhljóð og ljóðrænar tilvitnanir sem einstaka uppsprettu fyrir dramatúrgíu í gegnum nýpöntuð verk fyrir píanó og slagverk.

Efnisskrá / Program

Kaj Duncan David
4c0st1ctr1g3r (2015) 7

Bryan Jacobs
Piano+electronics (2011) 6’

Lansing McLoskey
This will not be loud and relentless (2017) 15’

Filip de Melo
Integer valor (2017) 10’
frumflutningur / premiere

Eirik Moland
Creation sighs (2017) 15’
frumflutningur / premiere

Allt frá upphafi samstarfs þeirra árið 2015 hafa tónlistarfólk Passepartout dúósins verið þekkt fyrir að vera óþreytandi málsvarar samtímatónlistar með þverfaglegum hugmyndum sínum og kvikmyndum. Drifin áfram af sameiginlegri sýn á tónlist, fólk og ferðalög, þá hafa Nicoletta Favari & Christopher Salvito með einfaldri nálgun sinni nú þegar skapað sér orðspor sem þenkjandi og lofandi hópi innan samtímatónlistarheimsins.