Tix.is

Um viðburðinn

Kvikmyndahandrit sem aldrei hefur verið fangað á filmu, hljóðfæraleikarar sem snúa bökum saman og tölvuleikjaumhverfi; allt tengist þetta tónleikum Nordic Affect sem er staðarhópur Myrkra Músíkdaga. ‘Urbexploitation’ dregur því upp mynd af nokkrum af þeim fjölbreyttu leiðum sem hægt er að fara í tónlist en verkin eru eftir Heleen Van Haegenborgh (BE), Nicole Lizée (CA), Liisa Hirsch (EE), Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur og Doddu Maggý (IS).

Efnisskrá / Program

Heleen Van Haegenborgh
Index (2017) 12’

María Huld Markan Sigfúsdóttir (tónlist / music) & Dodda Maggý (myndband / video)
Loom (2017) 8’

Liisa Hirsch
Dynamics of Contact (2017) 9’

Nicole Lizée
Urbexploitation (2017) 13’

Nordic Affect

Halla Steinunn Stefánsdóttir, fiðla / violin
Guðrún Hrund Harðardóttir, víóla / viola
Hanna Loftsdóttir, selló/ cello
Guðrún Óskarsdóttir, semball / harpsichord