Tix.is

Um viðburðinn

Efnisskrá Unu og Hlínar er byggð á tegund tónlistar sem kennd er við spectralisma. Tvö verk finnska tónskáldsins Kaiju Saariaho verða flutt, "Changing Light" og "Nocturne". Þrjú verk verða frumflutt á tónleikunum, einleiksverk Hauks Þórs Harðarsonar fyrir fiðlu "Surge", nýtt verk Elínar Gunnlaugsdóttur fyrir sópran og rafhljóð og verk Unu Sveinbjarnardóttur "Loss".

Efnisskrá / Program

Haukur Þór Harðarson
Surge (2017) 10’

Kaija Saariaho
Nocturne (1994) 7 ’

Elín Gunnlaugsdóttir
Nýtt verk (2017) 8’

Una Sveinbjarnardóttir
Loss (2018) 7 ’

Kaija Saariaho
Changing Light (2002) 7 ’