Tix.is

Um viðburðinn

Puzzy Patrol efnir til stórtónleika hipphopp kvenna í Gamla Bíó laugardaginn 20. janúar næstkomandi.

Að auki verður málþing yfir daginn sem Laufey Ólafsdóttir stýrir þar sem farið verður yfir uppgang og sögu femínisma í hipp hopp heiminum ásamt umræðum um stöðu og framtíð kvenna í dag.

Um kvöldið verða síðan haldnir kraftmiklir tónleikar en fram koma:

Alvia
Cell 7
Fever Dream
Reykjavíkurdætur
Krakk og Spaghettí
Sigga Ey

Aðgangur að málþingi og tónleikum er innifalið í verðinu.

Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Nova og Mekka Spirits.

Málþing 15:00-17:00
Tónleikar 20:00-01:00

18 ára aldurstakmark