Tix.is

Um viðburðinn

Reykjavík Deathfest heldur göngu sinni áfram á nýju ári. Hátídin hefur verid haldin árlega sídan 2016 auk þess sem skipuleggjendur Reykjavík Deathfest hafa stadid ad tónleikahaldi allt árid um kring og bodid uppá þad besta sem senan hefur uppá ad bjóda, þar ber helst ad nefna sveitir à bord vid Cattle Decapitation, Cryptopsy, Ulcerate, Defeated Sanity svo eitthvad sé nefnt. Hátídin fer fram á Gauknum dagana 17-19.Maí 2018 og verdur med sama snidi og árid á undan þar sem tveir fullir tónleikadagar fylgja á eftir svo kölludu upphitunar kvöldi à fimmtudeginum á undan. Sveitir sem þegar hafa verid tilkynntar :

Dead Congregation - Official (GRE)
Skinned (USA)
Der Weg einer Freiheit (GER)
MALIGNANCY (USA)
Psycroptic (AUS)
DODECAHEDRON (NL)
Ulsect (NL)
Gone Postal(now known as ZHRINE) (ICE)
Gruesome Glory (ICE)
Devine Defilement (ICE)
Sin Of God (HU)
Warfuck (FR)
Cult of Lilith (ICE)
Une Misère (ICE)
Severed (ICE)
Bag Of Anthrax (ICE) "