Tix.is

Um viðburðinn

Íslenska karlalandsliðið tekur þátt í fyrsta sinn í undankeppni HM sem fram fer í Kína árið 2019. Í undankeppninni leika 32 lið um 12 laus sæti á HM og er Ísland í riðli með landsliðum Tékklands, Finnlands og Búlgaríu í fyrstu umferðinni þar sem leikið er heima og að heiman í gluggum í núna í nóvember, febrúar 2018 og í júní/júlí 2018.

Þrjú liði fara áfram í aðra umferð og því heimaleikir okkar liðs mikilvægir. Nú fáum við tvo heimaleiki í Höllinni og mikið undir að ná í sigur hjá okkar strákum! Við þurfum á þínum stuðningi að halda í Höllinni!