Tix.is

Um viðburðinn

Viðskiptaþing 2018 - UPPSELT

Skráning á biðlista fyrir Viðskiptaþing 2018 er hafin á netfanginu vedis@vi.is.

Straumhvörf – samkeppnishæfni í stafrænum heimi

Samkeppni og hefðbundnir viðskiptahættir eru að breytast á leifturhraða á tímum sögulegra framfara í tækni. Viðskiptaþing 2018, sem fram fer 14. febrúar, mun fjalla um hvernig tæknin er að endurskrifa leikreglur viðskiptalífsins. Aðalfyrirlesari þingsins 2018 er Andrew McAfee, einn eftirsóttasti ráðgjafi heims á sviði stafrænna tæknibreytinga.

  • 14. febrúar 2018 á Nordica
  • 13:00 - 17:00

Verð

Aðildarfélagar (ef 3 eða fleiri gestir)    15.900 kr.

Aðildarfélagar (ef 1-2 gestir)                17.900 kr.

Almennt gjald                                       25.900 kr.


Skoða félagatal Viðskiptaráðs