Tix.is

Um viðburðinn

Skurðlæknirinn Steven flækist inn í erfiðar aðstæður sem þarf að færa óhugsandi fórn, eftir að ungur drengur sem hann tekur undir verndarvæng sinn fer að haga sér undarlega.

Með þeim Colin Farrel og Nicole Kidman í aðalhlutverkum sen myndin keppti um aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 2017, þar sem hún hlaut verðlaun fyrir besta handritið.

Myndin er frumsýnd 1. desember 2017 í Bíó Paradís.