Tix.is

  • 7. - 10. nóv 2018
  • Tónlistarhátíð
Um viðburðinn

VERÐLÆKKUN Í DAG LAUGARDAGINN 10. NÓVEMBER
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á SÍÐASTA DAG ICELAND AIRWAVES 2018
TAKMARKAÐ MAGN - FYRSTIR KOMA, FYRSTIR FÁ!

Það er aðeins einn dagur eftir af Iceland Airwaves 2018 og til að gefa sem flestum tækifæri til að upplifa partý ársins lækkum við verðið í dag, laugardaginn 10. nóvember.

Passinn kostar núna aðeins 9.900 krónur og veitir þér aðgang að allri dagskrá kvöldsins en um rúmlega 70 tónleika og uppákomur eru á dagskrá í dag.

Síðustu þrjá daga hafa hátíðargestir fengið að upplifa einstaka tónleika frá úrvals listamönnum og stemningin í miðbæ Reykjavíkur hefur verið rafmögnuð. Óhætt er að lofa því að lokakvöldið verði engu líkt.

Dagskrá kvöldins er hér.