Tix.is

Um viðburðinn

GERALD KURDIAN (PARIS)  - A QUEER BALLROOM FOR HOT BODIES OF THE FUTURE


Komdu í partý! Elektrónískur dansleikur fyrir trans- og kynsegin fólk, vélverur, afró-fútúrista, fjölkæra, blætla og svo mætti áfram telja....


Það er ekkert jafn gaman og að „fá fólk til að dansa“. Undanfarna mánuði hefur Gérald Kurdian einmitt unnið að nýju verkefni í þessum anda. A QUEER BALLROOM FOR HOT BODIES OF THE FUTURE er vettvangur nýrra hugmynda og aðferða; elektrónískur dansleikur fyrir trans- og kynsegin fólk, vélverur, afró-fútúrista, fjölkæra, blæta og svo mætti áfram telja. Þetta er kjörinn viðburður fyrir hinsegin listamenn sem vilja setja upp vinnustofur fyrir almenning og bjóða fólki að upp á vogue dans, drag-förðun, latex-sessjónir og extravaganza-námskeið á sérstakri kvöldskemmtun í Iðnó.


Frekari upplýsingar: http://www.spectacular.is/kurdianparty2


--------------------------------------------------------


Stuðningsaðilar: Drac ÎLe de france

Framleiðsla : Décor de l'Envers

Meðframleiðsla : APAP / Le Centquatre (Paris) / La Bellone (Brussels) / La Casa Encendida og CA2M (Madrid)


Þetta verkefni er styrkt af apap - Performing Europe 2020, samfjármagnað af  Creative Europe dagskrá Evrópusambandsins.