Tix.is

Um viðburðinn

A landslið karla tekur á móti Svíþjóð á laugardag, 28. október, kl.14.00 í Laugardalshöll.

Þetta er annar leikur liðanna á þremur dögum, en strákarnir okkar sigruðu gott lið Svía á fimmtudaginn var.

Leikurinn á laugardag er mikilvægur undirbúningur fyrir EM sem fram fer í Króatíu í janúar.

Miðaverð er 2000 kr. fyrir fullorðna en 500 kr. fyrir börn 6-15 ára,

Styðjum strákana okkar. Áfram Ísland !

Andlitsmálning - Frítt

Mældu skothraðann þinn - Frítt