Tix.is

Um viðburðinn

Sigurður Flosason, saxófónn

Kjartan Valdemarsson, píanó

Arnold Ludvig, bassi

Einar Scheving, trommur

Kvartett Arnold Ludvig samanstendur af tónlistarmönnum frá Íslandi og Færeyjum. Kvartettinn mun leika blandaða dagskrá verka eftir Arnold af báðum sextett plötum hans, VOYAGES og ICELAND. Tónlistinni mætti lýsa sem nútíma melódískum norrænum jazzi þar sem ýmissa áhrifa gætir, gospel, latin og fusion.