Tix.is

Um viðburðinn

Oration og Studio Emissary kynna Oration MMXVIII.

Svartmálmshátíðin Oration verður haldin í þriðja og seinasta sinn 7. - 9. Mars 2018 í Húrra/Listasafn Reykjavíkur 

Á dagskrá hátíðarinnar í ár verður stór fjöldi af erlendum og íslenskum sveitum, en meðal erlendra sveita eru hinir norsku Virus og Vemod, Aluk Todolo frá Frakklandi, tékkneska sveitin Inferno og hinir bresku Abyssal sem munu spila sína fyrstu tónleika. Innlendar sveitir eru meðal annarsSvartidauði, Sinmara, Naðra og Misþyrming auk fjölda annara. Oration MMXVII hátíðin seldist upp hratt og vakti alþjóðlega athygli, og verður öllu tjaldað til á Oration MMXVIII og verður hátíðin stærri og öflugri en nokkru sinni fyrr.

Böndin sem koma fram eru:
Abominor (IS)
Abyssal (UK)
Almyrkvi (IS)
Aluk Todolo (FR)
Asagraum (NO/NL)
Auðn (IS)
Devouring Star (FIN)
Inferno (CZ)
Mannveira (IS)
Misþyrming (IS)
Naðra (IS)
NYIÞ (IS)
Rebirth of Nefast (IRL/IS)
Sinmara (IS)
Slidhr (IRL/IS)
Sortilegia (CA)
Svartidauði (IS)
Vemod (NO)
Virus - (NO)

Athugið 20 árs aldurstakmark