Tix.is

Um viðburðinn

Á tónleikunum verður fjölbreyttri efnisskrá m.a. frumflutt Lútherskantata eftir Eirík Árna Sigtryggson. Tónleikarnir eru í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit áhugamanna, kirkjukóra og organista prófastsdæmisins.

Boðið verður upp á tvenna tónleika í: Víðistaðakirkju, laugardaginn 28. október, kl. 16:00 Hljómahöllinn, sunnudaginn, 29. október, kl. 16:00

Miðaverð kl. 2.000.- kr. (frítt fyrir 18 ára og yngri og hægt verður að kaupa miða við innganginn)

Um Lútherskantötuna

Höfundurinn fullyrðir að hún sé fyrsta sinnar tegundar og frumflutningur hennar því „heimsögulegur viðburður“. Verkið samanstendur af kórþáttum með samleik hljómsveitar og svo stuttum hljómsveitarþáttum á milli. Stíllinn er blanda af hefðbundnum kórsöng í sálmastíl, nútímalegum ómstreitum, dægurlagakenndum hljómum og rómantískum laglínum. Tónverkið er byggt á „95 tesum“ Lúthers, sem voru birtar 31. október árið 1517 og marka upphaf siðbótarinnar.

Stjórnandi
Oliver J. Kentish

Einsöngvarar
Ragnheiður Gröndal
Gissur Páll Gissurarson
Bylgja Dís Gunnarsdóttir

Kórar
Kirkjukór Keflavíkurkirkju
Kirkjukór Njarðvíkurkirkju
Kirkjukór Grindavíkurkirkju
Kirkjukór Víðistaðakirkju
Kirkjukór Bessastaðakirkju
Kirkjukór Vídalínskirkju
Kirkjukór Lágafellskirkju

Efnisskrá
Guð helgur andi heyr oss nú
Heyr himna smiður
Lifandi vatnið
Lútherskantata

Tónleikar í Hljómahöll