Tix.is

Um viðburðinn
THOR Productions kynnir með stolti:

JÓN JÓNSSON OG FRIÐRIK DÓR Í KAUPMANNAHÖFN. 

Tveir allra vinsælustu tónlistarmenn (og bræður) Íslands eru á leiðinni til Kaupmannahafnar!

Taktu fimmtudaginn 5. október STRAX frá því þeir munu spila á tónleikum á Tangobar sem staðsettur er á Njalsgade 23, 2300 København.

Þeir bræður hafa um árabil verið afkastamiklir og eftirsóttir tónlistarmenn á Íslandinu góða og lofa mikilli skemmtun.

Húmorin er aldrei langt undan hjá þeim og má því einnig búast við léttleika og hláturssköllum á milli laga hjá þeim.

Miðaverð er 3.900 ISK og hefst forsala miða 4. sept. 

Ath takmarkað magn miða verður í boði og EKKI verður hægt að halda auka tónleikar.

Ó, hve ljúft það er að vera til. Skál fyrir þér…