Tix.is

Um viðburðinn

Gleðileg Jón er afmælisveisla sem breyttist í tónlistarhátíð og er haldin í annað skiptið í ár. Fjölbreytt tónlist og enn fjölbreyttara fólk kom að þessu sem og mætti í fyrra og ekki er búist við neinni breytingu í ár.

Í ár eru 13 hljómsveitir sem munu spila en þrátt fyrir það er miðaverð einungis 1000 krónur í forsölu á tix.is

CELESTINE - CHINO - DÖPUR - FOUR LEAVES LEFT - HUBRIS - GREAT GRIEF - MERCY BUCKETS - RYTHMATIK - SEINT - SHOGUN - SNOWED IN - WHILE MY CITY BURNS - XGADDAVÍRX

Húsið opnar klukkan 16:00
Fyrsta band stígur á svið klukkan 17:00
1000 kr. í forsölu, 1500 kr. við hurð.