Tix.is

Um viðburðinn

So¨gusviðið er afskekkt sja´varþorp a´ I´slandi. Unglingsdrengirnir Þo´r og Kristja´n eiga viðburðari´kt sumar, uppgo¨tva ny´jar tilfinningar og verða fyrir kynferðislegri vakningu. Annar þeirra reynir að na´ a´stum stu´lku a´ meðan hinn verður var við ny´jar kenndir i´ garð besta vinar si´ns. Þegar sumarið er a´ enda og o´bli´ð na´ttu´ran krefst si´ns, er ti´mabært að yfirgefa leikvo¨llinn og mæta fullorðinsa´runum.

Fyrstu mynd sína í fullri lengd, Hjartasteinn, skrifaði Guðmundur Arnar á námsbraut Cannes Cinéfondation. Síðan myndin var heimsfrumsýnd í flokkinum Venice Days á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 2016 hefur hún slegið í gegn á alþjóðavettvangi, verið sýnd á um 50 hátíðum og hlotið yfir 30 verðlaun, svo sem Queer Lion á Venice Days, áheyrendaverðlaun á hátíðunum CPH:PIX, Transilvania, Linz Crossing Europe og Angers Premiers Plans, og níu Edduverðlaun, svo sem fyrir bestu kvikmynd, leikstjórn, handrit og leik í aðalhlutverki.

Næsta verkefni Guðmundar Arnar er myndin Chicken Boy.