Tix.is

Um viðburðinn

Hjo´nin Kjeld og Vibeke fara skyndilega að efast um leið si´na i´ li´finu þegar Esben sonur þeirra flyst að heiman. Fjarvera sonarins veldur þvi´ að þeim finnst ekki þo¨rf fyrir þau lengur. I´ tilraun til að endurli´fga neistann fra´ si´num yngri a´rum flytja þau inn i´ go¨mlu stu´dentai´bu´ðina þar sem þau urðu upphaflega a´stfangin. Bra´tt fer furðuleg og o´vænt atburðara´s af stað, þar sem viðleitni hjo´nanna til að endurheimta æskuna tekur að breyta þeim i´ bo´kstaflegri merkingu. Og þegar þau vakna einn daginn og uppgo¨tva að þau hafa yngst um 30 a´r, verða þau að horfast i´ augu við að forti´ðin sem þau eitt sinn þekktu, er kannski ekki til lengur.

Forældre er fyrsta mynd hans i´ fullri lengd. Myndin var heimsfrumsy´nd a´ Tribeca- kvikmyndaha´ti´ðinni i´ New York a´rið 2016 og a´ fjo¨lda annarra kvikmyndaha´ti´ða i´ kjo¨lfarið.

Hu´n hefur meðal annars unnið til verðlauna sem besta evro´pska myndin a´ Neucha^tel International Fantastic Film Festival og fyrir besta leik i´ aðalhlutverki (Søren Malling) a´ Valletta-kvikmyndaha´ti´ðinni. Myndin hlaut einnig þrenn Robert-verðlaun fyrir bestu leikstjo´rn, besta leik og bestu klippingu, og fjo¨gur Bodil-verðlaun danskra kvikmyndagagnry´nenda, m.a. fyrir besta handritið.

Næsta mynd sem Tafdrup skrifar og leiksty´rir er gamandramað En frygtelig kvinde.