Tix.is

Um viðburðinn

Lady Pank er vinsæl pólsk rokkhljómsveit sem var stofnuð í Varsjá árið 1981 af Jan Borysewicz og Andrzej Mogielnicki. Þessi annálaða rokksveit heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í Silfurbergi 1. október n.k.