Tix.is

Um viðburðinn

Jim Hosking
USA 2016 / 93 min

Feðgarnir Ronnie og Brayden standa saman fyrir reglulegum diskógöngum í Los Angeles. En þegar Janet kemur í eina gönguna upphefst einkennilegur ástarþríhyrningur þar sem feðgarnir keppast um ástir hennar – og um svipað leyti fara að berast sögur af fjöldamorðingja sem kyrkir saklausa borgara að nóttu til.

Myndin vann Raindance verðlaunin á Óháðu bresku kvikmyndaverðlaununum.

Myndin er sýnd sem sérstök miðnætur-geðveiki sýning - Myndin verður eingöngu sýnd í þetta eina skipti!

Sýning:
24. febrúar, kl 23:45

Stockfish Film Festival