Tix.is

Um viðburðinn

David Farrier & Dylan Reeve
USA 2016 / 92 min

Í þessari heimildamynd rekst blaðamaðurinn David Farrier rekst á dularfulla kitlkeppni á netinu – þar sem ungir menn í góðu formi eru bundnir niður og kitlaðir hver af öðrum. Kitlið er svo myndað og myndböndin sett á netið, þar sem kitlsamfélagið deilir þeim sín á milli. Eftir því sem Farrier kafar dýpra í söguna þá mætir hann harðri andstöðu en það stoppar hann ekki í að reyna að komast til botns í þessu dularfulla kitlmáli. Myndin veltir um leið upp mögulegum lagalegum og siðferðislegum spurningum varðandi þessi kitlmyndbönd.

Sýningar:
26. febrúar, kl 13:00
1. mars, kl 18:00
5. mars, kl 16:00

Stockfish Film Festival