Tix.is

Um viðburðinn

Ashgar Fahradi
IRAN 2016 / 125 min

Emad og Rana eru ungt par sem leika aðalhlutverkin í uppfærslu á leikriti Arthur Miller, Dauði sölumanns. En það fer að reyna á sambandið þegar húsið þeirra hrynur og þau þurfa að flytja – en fyrrum leigjandi nýju íbúðarinnar var vændiskona og hlutirnir taka að flækjast þegar gamlir kúnnar hennar banka uppá.

Myndin er lokamynd Stockfish kvikmyndahátíðarinnar.

Myndin hefur verið tilnefnd til bæði Óskarsverðlauna og Golden Globe-verðlauna sem besta erlenda myndin.

Myndin er sýnd með íslenskum texta

Sýningar:
5. mars, kl 20:00

Stockfish Film Festival