Tix.is

Um viðburðinn

Jesper W. Nielsen
DEN 2016 / 110 min

Stórveldin keppast um að senda fyrstu mannaða geimfarið á tunglið á meðan Elmer býr í verkamannahverfi í Kaupmannahöfn og dreymir um að verða geimfari. En þegar einstæð móðir þeirra greinist með krabbamein þá eru þeir sendir á uppeldisheimilið Gudbjerg þar sem engir draumar eru leyfðir. Þar stýrir skólastjórinn Heck öllu með harðri hendi og ofbeldi, niðurlæging og heragi eru helstu uppeldisaðferðirnar. Tímarnir eru hins vegar að breytast og líkamlegar refsingar eru á undanhaldi – en spurningin er bara hvort þeir breytist nógu hratt til þess að strákarnir lifi af vistina og stigvaxandi ofbeldi.

Sýningar:
26. febrúar, kl 13:00
28. febrúar, kl 22:15
04. mars, kl 20:00

Stockfish Film Festival