Tix.is

Um viðburðinn

Aki Kaurismäki
FIN 2017 / 98 min

Wikström er farandsölumaður og pókerspilari sem ákveður að kaupa niðurníddan veitingastað. Á sama tíma er sýrlenski flóttamaðurinn Khaled á leið til Finnlands. Hann fær vinnu á veitingahúsi Wikström og óvenjulegur vinskapur tekst með þeim. Myndin verður sýnd í Bíó Paradís eftir hátíð.

The Other Side of Hope er opnunarmynd Stockfish Film Festival.

Leikstjórinn, Aki Kaurismäki, vann á dögunum Silfur-Björninn - verðlaun fyrir bestu leikstjórn á nýafstaðinni Berlinale kvikmyndahátíðinni.

Sýningar:
23. febrúar, kl 20:00 (Opnunarsýning)
26. febrúar, kl 18:45
27. febrúar, kl 22:00

Stockfish Film Festival