Tix.is

Um viðburðinn

Rajko Grlic
CRO 2010 / 87 min

Tveir miðaldra bræður úr millistétt í Zagreb, þeir Nikola og Braco, eru í vandræðum með einkalífið. Nikola er lauslátur flagari og Braco á ónýtt hjónaband að baki. Líf þeirra verður sífellt flóknara eftir því sem samskiptin við eiginkonur, hjákonur og börn verða snúnari. Um leið dregur myndin upp sannferðuga mynd af Zagreb nútímans.

Grlic var valinn besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary fyrir myndina.

Sýningar:
1. mars, kl 18:00/Q&A

Stockfish Film Festival