Tix.is

Um viðburðinn

Alain Guiraudie
FRA 2013 / 100 min

Franck kynnist Henri á nektarströnd, eina manninum sem hefur ekki áhuga á kynlífi, en verður svo ástfanginn upp fyrir haus af Michel. En þegar fyrrum ástmaður Michel finnst látinn í stöðuvatninu er þessi kynlífsparadís í uppnámi, þegar ljóst að morðingi er á meðal þeirra.

Ásamt leikstjóraverðlaunum Guiraudie vann myndin einnig Queer Palm verðlaunin á Cannes kvikmyndahátíðinni.

Sýningar:
3. mars, kl 20:15/Q&A

Stockfish Film Festival