Tix.is

Um viðburðinn

Spor í snjó, girðingar og risaeðlur tengjast tónleikum Nordic Affect sem er nýskipaður staðarhópur Myrkra Músíkdaga. Hópurinn er þekktur fyrir einstaka listræna sýn sem hefur aflað honum viðurkenningar á alþjóðavettvangi. Starf Nordic Affect gengur m.a. út á að kanna það sem gerist 'í tengingunni' og mun viðburðurinn spanna allt frá þremur splunkunýjum verkum sem samin hafa verið fyrir meðlimi Nordic Affect, til hljóðinnsetningar og spuna við ljósmyndaverk.

Efnisskrá:

Leo Chadburn (UK)
Saturated (2016)
Halla Steinunn Stefánsdóttir (IS)
Ég spila á Norðurljós // I play Northern Lights (2017) - heimsfrumflutningur / world premiere

Jez riley French (UK)
úr / from Score for listening #80 (2016)
Úlfar Ingi Haraldsson (IS)
Brosandi tár – svíta fyrir dimma daga // Smiling Tears – Suite for Dark Days (2017) - heimsfrumflutningur / world premiere

Jez riley French (UK)
úr / from Score for listening #80 (2016)
Mirjam Tally (EE)
In the bottomless hollow of the winter sky (2016) - heimsfrumflutningur / world premiere

Jez riley French (UK)
úr / from Score for listening #80 (2016)
Halla Steinunn Stefánsdóttir (IS)
Ég spila á Norðurljós // I play Northern Lights (2017) - heimsfrumflutningur / world premiere
Alexander Sigman (US)
paleoecology n/a (2017) - heimsfrumflutningur / world premiere