Tix.is

  • 12. feb. 13:00 - 16:00
Um viðburðinn

HEIMA UM ALLAN HEIM

Það er okkur heiður að bjóða þér á skemmtilega kynningu HomeExchange á því hvernig þú getur gist ókeypis á ferðalögum um heiminn!

Heimsóttu okkur í Salinn, sunnudaginn 12. febrúar frá kl. 13:00-16:00.

Komdu og uppgötvaðu hvernig þú getur gert þig heimankominn/heimankomna um allan heim með HomeExchange.

Allir vilja koma til Íslands og því getur þú farið hvert sem er… og gist ókeypis!

Talaðu við Íslendinga sem hafa átt í íbúðaskiptum um heim allan og ræddu við starfsfólk HomeExchange sem geta hjálpað þér af stað.

Stofnandi HomeExchange, Ed Kushins, ræðir við gestina og ferðagúrúinn Snæfríður Ingadóttir mun miðla af reynslu sinni af íbúðaskiptum um heim allan.

Nældu þér í heita könnu á súkkulaðibarnum okkar, taktu þátt í skemmtilegum leik og þú gætir unnið þér inn glæsilega ferðavinninga! Skemmtilegir leikir og fróðleikur fyrir alla fjölskylduna.

Ferðaminningarnar hefjast hér! Þátttakan er takmörkuð svo þú skalt tryggja þér ókeypis miða hér.

Við hlökkum til að sjá þig!